Monthly Archives: nóvember 2020

Aðventukveðja

Kæru vinir Enn sem fyrr er samkomubann og því er ekki möguleiki á barnastarfi og aðventuhátíð um næstu helgi eins og fyrirhugað var. Nú fer í hönd aðventa og undirbúningur jóla sem við hvert og eitt verðum að hugsa og … Continue reading

Posted in Óflokkað | Leave a comment

Við bíðum átekta með samkomuhald

Kæru vinir Á þessum varhugaverðu tímum aflýsum við samkomuhaldi til að fyrirbyggja smit af völdum coronuveirunnar. Þess vegna verður ekki barnasamvera núna á laugardaginn 14/11.  Í framhaldi af því munum við áfram fylgjast með leiðbeiningum yfirvalda. Það er óljóst á … Continue reading

Posted in Óflokkað | Leave a comment

Opið hús og helgistund á sunnudag kl. 14 í Gautaborg

Um helgina var ráðgerð guðsþjónusta hjá okkur. Í stað þess að aflýsa viljum við breyta til og prófa okkur áfram með óformlega samkomu sem tekur tillit til sóttvarnarreglna. Verið velkomin á opið hús og íslenska helgistund í safnaðarheimili Västra Frölunda … Continue reading

Posted in Óflokkað | Leave a comment