Monthly Archives: maí 2016

Íslensk guðsþjónusta sunnudaginn 22. maí

Íslensk guðsþjónusta verður í Västra Frölundakirkju sunnudaginn 22. maí kl. 14.00. Íslenski kórinn í Gautaborg syngur. Orgelleik og kórstjórn annast Lisa Fröberg. Ferming, fermdur verður Þór Elí Guðfinnsson. Sigurlaug Sól Guðfinnsdóttir leikur á þverflautu. Altarisganga. Barnastund, smábarnahorn. Kirkjukaffi eftir guðsþjónustu. … Continue reading

Posted in Óflokkað | Leave a comment