Barnastarf og guðsþjónusta um næstu helgi (26/27 mars) í Gautaborg

Sæl verið þið! 

Ég minni á að um helgina er þetta á dagskrá:

Barna- og fjölskyldusamvera í safnaðarheimili V-Frölundakirkju laugardaginn 26. mars kl. 11.00   Söngur, fræðsla, leikur, brúðuleikhús og góð samvera yngri sem eldri. Börn ásamt foreldrum innilega velkomin. Hressing, kaffi og spjall. 

Gengið inn að neðanverðu, skiltið „barn och ungdom“ vísar á innganginn.  

Verið velkomin!

Athugið að aðfaranótt sunnudags breytum við klukkunni yfir á sumartíma.

Sameiginleg guðsþjónusta íslenska og sænska kirkjustarfsins í V-Frölundakirkju 

sunnudaginn 27. mars kl. 11.00 (athugið tímasetninguna)

Íslenski kórinn í Guataborg syngur undir stjórn Daniel Ralphsson. Orgelleik annast Maria Lindqvist Renman. Prestar eru Marianne Fogelqvist og Ágúst Einarsson. Altarisganga. Kirkjukaffi. Verið velkomin!

Sölubíll frá Grimsis er við Frölundakirkju á sunnudaginn milli kl. 11 og 12.30.

Íslenski kórinn í Gautaborg æfir alla mánudaga kl. 18.30 í safnaðarheimili V-Frölundakirkju. Áhugasamir hafi samband við Kristínu Pálsdóttur s.0702300676.

Vorstarfið framundan í Västra Frölunda kirkju í Gautaborg.

Barnasamverur og guðsþjónustur í Gautaborg:

Lau. 23. apríl Barnastarf kl. 11.

Annan páskadag, mán.18. apríl Hátíðarguðsþjónusta kl. 14 í Västra Frölunda kirkju. Íslenski kórinn í Gautaborg syngur. Herbjörn Þórðarson syngur einsöng. Orgelleik annast Lisa Fröberg. Barn borið til skírnar.

Föst. 29. apríl til sun. 1. maí Fermingarmót á ÅH-stiftgård.

Lau. 7. maí Barnastarf kl. 11.

Sun. 15. maí Guðsþjónusta kl. 14. Í Västra Frölunda kirkju. 

Aðalfundur kirkjustarfsins eftir guðsþjónustu.

Bestu kveðjur, Ágúst

Ágúst Einarsson er prestur Íslensku kirkjunnar í Svíþjóð (ÍKS).  Verið velkomin að hafa samband við prestinn í síma: 070 286 39 69. 

Þetta bréf er sent á netfangaskrá ÍKS í Gautaborg. Vinsamlega látið vita um breytingar á búsetu og netföngum á kirkjan@telia.com

Starfsmiðstöð: Västra Frölunda kyrka, Frölunda Kyrkogata 2, 42147 V Frölunda.

Barnastarf í Gautaborg lau. 12. mars kl. 11.00

Sæl verið þið! 

Ég minni á að í  íslenska kirkjustarfinu í Gautaborg er:

Barna- og fjölskyldusamvera í safnaðarheimili V-Frölundakirkju laugardaginn 12. mars kl. 11.00

Söngur, fræðsla, leikur, brúðuleikhús og góð samvera yngri sem eldri. Börn ásamt foreldrum innilega velkomin. Hressing, kaffi og spjall. 

Gengið inn að neðanverðu, skiltið „barn och ungdom“ vísar á innganginn.  

Verið velkomin!

Vorstarfið framundan í Västra Frölunda kirkju í Gautaborg.

Barnasamverur og guðsþjónustur í Gautaborg:

Lau. 26. mars Barnastarf kl. 11.

Sun. 27. mars Sameiginleg gþj. með Västra Frölunda söfnuði kl. 11.00

Lau. 23. apríl Barnastarf kl. 11.

Mán. 18. apríl Guðsþjónusta kl. 14 í Västra Frölunda kirkju, annan dag páska.

                      Barn borið til skírnar.

Föst. 29. apríl til sun. 1. maí Fermingarmót á ÅH-stiftgård.

Lau. 7. maí Barnastarf kl. 11.

Sun. 15. maí Guðsþjónusta kl. 14. Í Västra Frölunda kirkju. 

Aðalfundur kirkjustarfsins eftir guðsþjónustu.

Bestu kveðjur, Ágúst

Ágúst Einarsson er prestur Íslensku kirkjunnar í Svíþjóð (ÍKS).  Verið velkomin að hafa samband við prestinn í síma: 070 286 39 69. 

Þetta bréf er sent á netfangaskrá ÍKS í Gautaborg. Vinsamlega látið vita um breytingar á búsetu og netföngum á kirkjan@telia.com

Starfsmiðstöð: Västra Frölunda kyrka, Frölunda Kyrkogata 2, 42147 V Frölunda.

Heimasíða: www.kirkjan.se

Útgáfa ljóðabókar og vorsöngur í City miðv 9 mars kl. 18 og 19.30

Sæl verið þið

Vil vekja athygli á tveimur atburðum sem eiga sér stað sama dag hér í Gautaborg og þar sem Íslendingar koma við sögu:

Miðvikudaginn 9 mars kl. 18.00 verður útgáfuhátíð ljóðabókar Kristínar Bjarnadóttur (1948-2021):  

Den sinnesfriska flickan“ 

Hátíðin fer fram í Lagerhuset, Heurlins plats 1B

Sjá nánar: https://goteborgslitteraturhus.se/event/bokslapp-kristin-bjarnadottir/

Facebook-atburður: https://www.facebook.com/events/455952972931968

Miðvikudaginn 9 mars kl. 19.30 verður ”Vorsöngur í City” í Dómkirkjunni í Gautaborg.

Íslenski kórinn í Gautaborg tekur þátt. Sungið fyrir friði á jörð og samstöðu með fólkinu í Úkraínu.

Sjá nánar:  https://www.svenskakyrkan.se/gbgdomkyrko/nyheter/varsang-i-cityfor-ukraina

Bestu kveðjur, Ágúst