Guðsþjónusta á hvítasunnudag

Hátíðarguðsþjónusta verður í Västra Frölundakirkju á hvítasunnudag sunnudaginn 20. maí kl. 14.00. Íslenski kórinn í Gautaborg syngur. Orgelleik og kórstjórn annast Lisa Fröberg. Ferming, fermd verður Katrín Sól Guðmundsdóttir. Söngur og gítarleikur: Stella Marín Guðmundsdóttir. Ingvar og Júlíus syngja. Altarisganga. Prestur Ágúst Einarsson. Barnastund, smábarnahorn.

Kirkjukaffi eftir guðsþjónustu.

Verið velkomin!

# 17 júní kl. 14.00verður útihátíð við V-Frölundakirkju. Nánar auglýst síðar.