Hátíðarguðsþjónusta verður annan dag jóla í Gautaborg

Íslensk jólaguðsþjónusta verður þri. 26. des. kl. 14 í Västra Frölunda kirkju. Íslenski kórinn í Gautaborg leiðir söng. Herbjörn Þórðarson syngur einsöng. Orgelleik annnast Lisa Fröberg. Jólatónlist verður leikin á orgel frá kl. 13.45. Kirkjukaffi. Verið velkomin!

Jólaskemmtun barnanna verður á þrettándanum lau. 6. jan. kl. 14.

Nánar auglýst síðar.

Spaka hornið:

”Þegar einhver er of þreyttur til að gefa þér bros, gefðu þá eitt af þínum.” Ók

”Að geta fundið gleði í gleði annarra; það er leyndardómur hamingjunnar.” Georges Bernanos

”Andartakið eigum við öll jafnt.” Markús Árelíus (121-180 e. Kr.)

Íslensk jólahelgistund á Þorláksmessu í Lundi

Jólahelgistund verður í S:t Hans kirkju í Norra Fäladen í Lundi á Þorláksmessu laugardag 23. des. kl. 11.00 (ath tímasetningu).

Við hugleiðum boðskap jólahátíðar í tali og tónum á helgistund með allri fjölskyldunni.  

Íslenski kórinn í Lundi syngur undir stjórn Max Loby. Anna Stefánsdóttir leikur á píanó. Hildur Ylfa og Katrín Una Jónsdætur leika á víólur. Emma Karítas Guðjónsdóttir leikur á fiðlu. Halldór Karvel Bjarnason leikur á gítar. Ólafur Jón Magnússson flytur hugvekju. Umsjón Ágúst Einarsson Verið velkomin!

Íslensk jólahelgistund á Þorláksmessu í Lundi

Jólahelgistund verður í S:t Hans kirkju í Norra Fäladen í Lundi á Þorláksmessu laugardag 23. des. kl. 11.00 (ath tímasetningu).

Við hugleiðum boðskap jólahátíðar í tali og tónum á helgistund með allri fjölskyldunni.  

Íslenski kórinn í Lundi syngur undir stjórn Max Loby. Anna Stefánsdóttir leikur á píanó. Hildur Ylfa og Katrín Una Jónsdætur leika á víólur. Emma Karítas Guðjónsdóttir leikur á fiðlu. Halldór Karvel Bjarnason leikur á gítar. Ólafur Jón Magnússson flytur hugvekju. Umsjón Ágúst Einarsson Verið velkomin!

Aðventuhátíð helgina 9&10 des. og fleira skemmtilegt!

Söngstund barna með Krístínu Pálsdóttur verður í V-Frölunda á laugardag 9. des. kl. 11.00.

Fermingarfræðsla á sunnudag 10 des. kl. 12.00 í safnaðarheimili kirkjunnar.

Aðventuhátíð sunnudaginn 10 desember kl. 14.00 í V-Frölunda kirkju.

Fjölbreytt aðventudagskrá: Íslenski kórinn í Gautaborg syngur undir stjórn Daniels Ralphsonar.

Sönghópur barna syngur undir stjórn Kristínar Pálsdóttur. Einsöngur Herbjörn Þórðarson. Trommuleikur Jona Robertson. Orgelleik annast Lisa Fröberg. Heimsókn prófasts Helgu Soffíu Konráðsdóttur. Umsjón hefur Ágúst Einarsson.

Kirkjukaffi með söng og ávarpi prófasts.

Sölubíll frá Grimsis er með jólamatinn og annað góðgæti f utan kirkju frá kl. 15 til 16.30 á sunnudag. Öruggast að panta fyrirfram á póstfang: order@grimsis.se eða í síma 0733289461 eða 0733289462.

Bestu kveðjur, Ágúst