Bókasamvera á föst. kl. 17 og barnastund á lau. kl. 11

Sæl verið þið

Barna- og fjölskyldusamvera verður í safnaðarheimili V-Frölundakirkju laugardag 30. sept. kl. 11.00. Söngur, fræðsla, leikur, brúðuleikhús og góð samvera yngri sem eldri. Börn ásamt foreldrum innilega velkomin. Hressing, kaffi og spjall.  Gengið inn í safnaðarheimilið bakatil, skiltið „barn och ungdom“ vísar á innganginn.  

Verið velkomin!

Einnig er vakin athygli á:

Bókasamvera fyrir börn og fullorðna – Ævar Þór Benediktsson barnabókarithöfundur kemur í heimsókn

Staður: Oddfellow húsið á Vasagatan 9 Gb Stund: Föstudaginn 29. sept. kl. 17Umsjón Kristín Pálsdóttir í samráði við Sendiráð Íslands í Sto.

Dagskráin framundan:

6. – 8. október Fermingarmót á ÅH stiftgård.

21. okt. lau. kl. 11. Barna og fjölskyldusamvera í safnaðarheimili.

22. okt. sun kl. 11. Sameiginleg guðsþjónusta með erlendum söfnuðum í Þýsku kirkjunni.

11. nóv. lau. kl. 11. Barna og fjölskyldusamvera í safnaðarheimili.

25. nóv. lau. kl. 11. Barna og fjölskyldusamvera í safnaðarheimili.

10. des. Annar sun. í aðventu kl. 14. Aðventuhátíð með fjölbreyttri aðventudagskrá.

26. des. Annar jóladagur kl. 14. Hátíðarguðsþjónusta.

Spaka hornið:

”Bros skapar sólskin á heimilinu … fóstrar góðvild í viðskiptum … og er besta mótefnið við vandræðum.”  Höf ók

Bestu kveðjur, Ágúst

Ágúst Einarsson er prestur Íslensku kirkjunnar í Svíþjóð (ÍKS).  Verið velkomin að hafa samband við prestinn í síma: 070 286 39 69. 

Þetta bréf er sent á netfangaskrá ÍKS í Gautaborg. Vinsamlega látið vita um breytingar á búsetu og netföngum á kirkjan@telia.com

Starfsmiðstöð: Västra Frölunda kyrka, Frölunda Kyrkogata 2, 42147 V Frölunda.

Heimasíða: www.kirkjan.se

Styrkir sem íslenska kirkjustarfið hefur notið hafa minnkað verulega. 

Þess vegna leitum við til ykkar sem njótið aðstöðu og þjónustu.  

Styrktarframlög eru vel þegin inn á:

Söfnunarreikningur íslenska kirkjustarfsins swishnúmer: 123 572 45 62.

Margt lítið gerir eitt stórt.

Haustdagskrá kirkjustarfsins í Gautaborg hefst helgina 16 til 17 sept

Barna- og fjölskyldusamvera verður í safnaðarheimili V-Frölundakirkju lau. 16. sept. kl. 11.00. Söngur, fræðsla, leikur, brúðuleikhús og góð samvera yngri sem eldri. Börn ásamt foreldrum innilega velkomin. Hressing, kaffi og spjall.  Gengið inn í safnaðarheimilið bakatil, skiltið „barn och ungdom“ vísar á innganginn.  

Verið velkomin!

Íslensk guðsþjónusta verður í Västra Frölunda kirkjusun. 17. sept. kl. 14.00. Íslenski kórinn í Gautaborg syngur undir stjórn Daniels Ralphssonar.  Kórinn flytur: ”Hjá lygnri móðu” Lag/texti: Jón Ásgerisson/Halldór Laxness.  ”Dag i senn” Lag/texti: O.Ahnfelt/Sigurbjörn Einarsson, úts Klas Hjortstam.  

Orgelleik annast Tony Sjöström. Kirkjukaffi eftir guðsþjónustu.

Verið velkomin!

Í tengslum við guðsþjónustuna (17/9 kl. 14.) verður fræðslufundur með fermingarbörnum kl. 11.30 og fundur með foreldrum fermingarbarna kl. 12.30 í safnaðarheimilinuÍ Gautaborg og nágrenni eru 7 unglingar skráðir í fermingarfræðslu og 13 til viðbótar sem búa annars staðar í Svíþjóð. Hópurinn hittist allur á fermingarmóti helgina 6 til 8 október á ÅH stiftgård.

Bókasamvera fyrir börn og fullorðna – Ævar Þór Benediktsson barnabókarithöfundur kemur í heimsókn

Staður: Oddfellow húsið á Vasagatan 9 Gb Stund: Föstudaginn 29. sept. kl. 17 Umsjón Kristín Pálsdóttir í samráði við Sendiráð Íslands í Sto.

Dagskráin framundan:

30. sept. lau. kl. 11. Barna og fjölskyldusamvera í safnaðarheimili.

6. – 8. október Fermingarmót á ÅH stiftgård.

21. okt. lau. kl. 11. Barna og fjölskyldusamvera í safnaðarheimili.

22. okt. sun kl. 11. Sameiginleg guðsþjónusta með erlendum söfnuðum í Þýsku kirkjunni.

11. nóv. lau. kl. 11. Barna og fjölskyldusamvera í safnaðarheimili.

25. nóv. lau. kl. 11. Barna og fjölskyldusamvera í safnaðarheimili.

10. des. Annar sun. í aðventu kl. 14. Aðventuhátíð með fjölbreyttri aðventudagskrá.

26. des. Annar jóladagur kl. 14. Hátíðarguðsþjónusta.

Bestu kveðjur, Ágúst

Ágúst Einarsson er prestur Íslensku kirkjunnar í Svíþjóð (ÍKS).  Verið velkomin að hafa samband við prestinn í síma: 070 286 39 69. 

Þetta bréf er sent á netfangaskrá ÍKS í Gautaborg. Vinsamlega látið vita um breytingar á búsetu og netföngum á kirkjan@telia.com

Starfsmiðstöð: Västra Frölunda kyrka, Frölunda Kyrkogata 2, 42147 V Frölunda.

Heimasíða: www.kirkjan.se

Styrkir sem íslenska kirkjustarfið hefur notið hafa minnkað verulega. 

Þess vegna leitum við til ykkar sem njótið aðstöðu og þjónustu.  

Styrktarframlög eru vel þegin inn á:

Söfnunarreikningur íslenska kirkjustarfsins swishnúmer: 123 572 45 62.

Margt lítið gerir eitt stórt.

Bókasamvera fyrir börn föst. 29. sept kl. 17 í Oddfellowhúsinu

Bókasamvera fyrir börn og fullorðna – Ævar Þór Benediktsson barnabókarithöfundur kemur í heimsókn

Kæru landar í Gautaborg og nágrenni. Föstudaginn 29. september kemur Ævar Þór Benediktsson í heimsókn og býður öllum börnum og foreldrum að koma og hlusta þegar hann les úr bókum sínum og segir frá starfi sínu. Staðurinn er Oddfellow húsið á Vasagatan 9 Gautaborg, kl. 17.00

Húsið opnar 16.45 og mikilvægt að koma tímanlega. Það er ókeypis aðgangur, möguleiki að kaupa bækur og dagskráin tekur rúma klukkustund.

Ævar Þór er hér í sambandi við bókaþingið og gefur okkur tækifæri til að hlusta á upplestur og til samtals. Bókasamveran er í samvinnu við Sendiráð Íslands og við þökkum kærlega fyrir þann styrk.

Ég hlakka til að sjá sem flesta og verið hjartanlega velkomin.

Ég óska þess að þið sem hafið áhuga á að koma sendið skilaboð um fjölda á netfangið: kristin@palsdottir.se

Bestu kveðjur, Kristín Pálsdóttir