Monthly Archives: september 2020

Barnastund og guðsþjónusta helgina 26 til 27 sept. í Gautaborg

Barnastund og fjölskyldusamvera sem verður í safnaðarheimili V-Frölundakirkju laugardaginn 26. sept. kl. 11.00. Söngur, fræðsla, leikur, brúðuleikhús og góð samvera yngri sem eldri. Börn ásamt foreldrum innilega velkomin. Hressing, kaffi og spjall. Gengið inn að neðanverðu, skiltið „barn och ungdom“ vísar á innganginn.   Verið einnig velkomin íslenska … Continue reading

Posted in Óflokkað | Leave a comment

Barnastund laugardaginn 12 september kl. 11 í Gautaborg

Sæl verið þið. Nú þegar sumri hallar förum við í gang með samverur í íslenska kirkjustarfinu í Gautaborg.  Við gerum allar skynsamlegar ráðstafanir varðandi hreinlæti, takmarkaðan fjölda og fjarlægð milli einstaklinga.  Það verður ánægjulegt að hittast á ný!  Fyrst á dagskrá … Continue reading

Posted in Óflokkað | Leave a comment