Monthly Archives: september 2018

Íslensk guðsþjónusta á sunnudag 30/9 í Gautaborg

Íslensk guðsþjónusta verður í Västra Frölundakirkju sunnudaginn 30. september kl. 14.00. Íslenski kórinn í Gautaborg syngur. Orgel og kórstjórn Lisa Fröberg. Elísabet Einarsdóttir syngur einsöng. Prestur er Ágúst Einarsson. Barnastund, smábarnahorn. Kirkjukaffi eftir guðsþjónustu. Verið velkomin!  Kirkjustarfið framundan: Lau. 6 okt.                  … Continue reading

Posted in Óflokkað | Leave a comment

Barnasamvera í Gautaborg lau 22 sept. kl. 11

Kirkjuskóli og fjölskyldusamvera verður í safnaðarheimili V-Frölundakirkju laugardaginn 22. september kl. 11.00.  Söngur, fræðsla, leikur, brúðuleikhús og góð samvera yngri sem eldri.  Börn ásamt foreldrum innilega velkomin. Hressing, kaffi og spjall.  Börnin fá bók og mynd til að líma inn í hvert skipti … Continue reading

Posted in Óflokkað | Leave a comment

Íslenskur kirkjuskóli í Gautaborg og starfið framundan

Sæl öll. Nú er safnaðarstarfið að hefjast á nýju misseri og fyrst á dagskrá: Kirkjuskóli og fjölskyldusamvera verður í safnaðarheimili V-Frölundakirkju laugardaginn 8. september kl. 11.00.  Söngur, fræðsla, leikur, brúðuleikhús og góð samvera yngri sem eldri.  Börn ásamt foreldrum innilega velkomin. Hressing, kaffi … Continue reading

Posted in Óflokkað | Leave a comment