Íslensk guðsþjónusta verður í Västra Frölundakirkju sunnudaginn 30. september kl. 14.00.
Íslenski kórinn í Gautaborg syngur. Orgel og kórstjórn Lisa Fröberg. Elísabet Einarsdóttir syngur einsöng. Prestur er Ágúst Einarsson. Barnastund, smábarnahorn. Kirkjukaffi eftir guðsþjónustu. Verið velkomin!
Kirkjustarfið framundan:
Lau. 6 okt. Kirkjuskóli barnanna
12 til 14 okt. Fermingarmót á Ah stiftgard
Lau. 20 okt. Kirkjuskóli
Sun. 21 okt. Guðsþjónusta erl safnaða kl. 11 í þýsku kirkjunni
Lau. 10 nóv. Kirkjuskóli
Sun. 11 nóv. Guðsþjónusta
Lau. 24 nóv. Kirkjuskóli
Sun. 2 des. Aðventuhátíð
Þri. 25 des. Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta
Sun. 6 jan 2019 Jólaball kl. 14
Bestu kveðjur, Ágúst
Viðtalstími prests á skrifstofu mán., þri., og fim. kl. 10 til 12 og eftir samkomulagi. Sími 070 286 39 69. www.kirkjan.se
Þetta bréf er sent á netfangaskrá ÍKS í Gautaborg. Vinsamlega látið vita um breytingar á búsetu og netföngum til kirkjan@telia.com
Starfsmiðstöð: Västra Frölunda kyrka, Frölunda Kyrkogata 2, 42147 V Frölunda.