Íslensk guðsþjónusta á sunnudag 30/9 í Gautaborg

Íslensk guðsþjónusta verður í Västra Frölundakirkju sunnudaginn 30. september kl. 14.00.

Íslenski kórinn í Gautaborg syngur. Orgel og kórstjórn Lisa Fröberg. Elísabet Einarsdóttir syngur einsöng. Prestur er Ágúst Einarsson. Barnastund, smábarnahorn. Kirkjukaffi eftir guðsþjónustu. Verið velkomin!

 Kirkjustarfið framundan:

Lau. 6 okt.                  Kirkjuskóli barnanna

12 til 14 okt.                Fermingarmót á Ah stiftgard

Lau. 20 okt.                 Kirkjuskóli

Sun. 21 okt.                 Guðsþjónusta erl safnaða kl. 11 í þýsku kirkjunni

Lau. 10 nóv.                Kirkjuskóli

Sun. 11 nóv.                Guðsþjónusta

Lau. 24 nóv.               Kirkjuskóli

Sun. 2 des. Aðventuhátíð

Þri. 25 des. Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta

Sun. 6 jan 2019 Jólaball kl. 14

Bestu kveðjur,  Ágúst

Viðtalstími prests á skrifstofu mán., þri., og fim. kl. 10 til 12 og eftir samkomulagi. Sími 070 286 39 69. www.kirkjan.se

Þetta bréf er sent á netfangaskrá ÍKS í Gautaborg. Vinsamlega látið vita um breytingar á búsetu og netföngum til kirkjan@telia.com

Starfsmiðstöð: Västra Frölunda kyrka, Frölunda Kyrkogata 2, 42147 V Frölunda.

 

Barnasamvera í Gautaborg lau 22 sept. kl. 11

Kirkjuskóli og fjölskyldusamvera verður í safnaðarheimili V-Frölundakirkju laugardaginn 22. september kl. 11.00. 

Söngur, fræðsla, leikur, brúðuleikhús og góð samvera yngri sem eldri.  Börn ásamt foreldrum innilega velkomin. Hressing, kaffi og spjall.  Börnin fá bók og mynd til að líma inn í hvert skipti sem komið er.

Gengið inn að neðanverðu, skiltið „barn och ungdom“ vísar á innganginn.

Verið velkomin!

Fermingarfræðsla

Skráning í fermingarfræðslu vetrarins stendur yfir. Fermingarmótið er 12 til 14 október á ÅH stiftgård.  Sjá nánar á:  http://www.kirkjan.se/?page_id=127

Kirkjustarfið framundan:

Sun. 30 sept.               Guðsþjónusta, Íslenski kórinn í Gautaborg syngur undir stjórn Lisu Fröberg. Elísabet Einarsdóttir syngur einsöng.

Lau. 6 okt.                Kirkjuskóli

12 til 14 okt.               Fermingarmót á Ah stiftgard

Lau. 20 okt.                Kirkjuskóli

Sun. 21 okt.                Guðsþjónusta erl safnaða kl. 11 í þýsku kirkjunni

Lau. 10 nóv.               Kirkjuskóli

Sun. 11 nóv.               Guðsþjónusta

Lau. 24 nóv.               Kirkjuskóli

Sun. 2 des.Aðventuhátíð

Þri. 25 des.Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta

Sun. 6 jan 2019 Jólaball kl. 14

 

Bestu kveðjur,  Ágúst

Viðtalstími prests á skrifstofu mán., þri., og fim. kl. 10 til 12 og eftir samkomulagi. Sími 070 286 39 69. www.kirkjan.se

Þetta bréf er sent á netfangaskrá ÍKS í Gautaborg. Vinsamlega látið vita um breytingar á búsetu og netföngum til kirkjan@telia.com

Starfsmiðstöð: Västra Frölunda kyrka, Frölunda Kyrkogata 2, 42147 V Frölunda.

Íslenskur kirkjuskóli í Gautaborg og starfið framundan

Sæl öll.

Nú er safnaðarstarfið að hefjast á nýju misseri og fyrst á dagskrá:

Kirkjuskóli og fjölskyldusamvera verður í safnaðarheimili V-Frölundakirkju laugardaginn 8. september kl. 11.00. 

Söngur, fræðsla, leikur, brúðuleikhús og góð samvera yngri sem eldri.  Börn ásamt foreldrum innilega velkomin. Hressing, kaffi og spjall.  Börnin fá bók og mynd til að líma inn í hvert skipti sem komið er.

Gengið inn að neðanverðu, skiltið „barn och ungdom“ vísar á innganginn.

Verið velkomin!

Fermingarfræðsla

Skráning í fermingarfræðslu vetrarins stendur yfir. Fermingarmótið er 12 til 14 október á ÅH stiftgård.  Skráningarfrestur er til 10 september. Sjá nánar á:  http://www.kirkjan.se/?page_id=127

 

Kirkjustarfið framundan:

Lau. 22 sept.               Kirkjuskóli

Sun. 30 sept.               Guðsþjónusta

Lau. 6 okt.                Kirkjuskóli

12 til 14 okt.               Fermingarmót á Ah stiftgard

Lau. 20 okt.                Kirkjuskóli

Sun. 21 okt.                Guðsþjónusta erl safnaða kl. 11 í þýsku kirkjunni

Lau. 10 nóv.               Kirkjuskóli

Sun. 11 nóv.               Guðsþjónusta

Lau. 24 nóv.               Kirkjuskóli

Sun. 2 des.Aðventuhátíð

Þri. 25 des.Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta

Sun. 6 jan 2019 Jólaball kl. 14