Monthly Archives: september 2017

Guðsþjónusta á sun, kaffi og spjall samverur og barnakór

Íslensk guðsþjónusta verður í Västra Frölundakirkju sunnudaginn 1. október kl. 14.00. Íslenski kórinn í Gautaborg syngur. Friðjón (Búi) Axfjörð syngur einsöng. Orgelleik annast Maria Lindqvist Renman. Flautukvartett flytur tónlist. Prestur er Ágúst Einarsson. Barnastund, smábarnahorn. Kirkjukaffi eftir guðsþjónustu. Verið velkomin! … Continue reading

Posted in Óflokkað | Leave a comment

Kirkjuskólasamvera á laugardag, fermingarfræðsla og fl.

Nú hefst safnaðarstarfið eftir sumarhlé: Kirkjuskóli og fjölskyldusamvera verður í safnaðarheimili V-Frölundakirkju laugardaginn 9. september kl. 11.00. Söngur, fræðsla, leikur, brúðuleikhús og góð samvera yngri sem eldri. Öll börn ásamt foreldrum innilega velkomin. Hressing, kaffi og spjall.  Gengið inn að neðanverðu, … Continue reading

Posted in Óflokkað | Leave a comment