Jólahelgistund á Þorláksmessu 2023
Íslensk jólahelgistund á Þorláksmessu í Lundi
Jólahelgistund verður í S:t Hans kirkju í Norra Fäladen í Lundi á Þorláksmessu laugardag 23. des. kl. 11.00 (ath tímasetningu).
Við hugleiðum boðskap jólahátíðar í tali og tónum á helgistund með allri fjölskyldunni.
Íslenski kórinn í Lundi syngur undir stjórn Max Loby. Anna Stefánsdóttir leikur á píanó. Hildur Ylfa og Katrín Una Jónsdætur leika á víólur. Emma Karítas Guðjónsdóttir leikur á fiðlu. Halldór Karvel Bjarnason leikur á gítar. Ólafur Jón Magnússson flytur hugvekju. Umsjón Ágúst Einarsson
Barna- og fjölskyldusamvera í Lundi
Íslenskur kirkjuskóli er öðru hverju í Maria Magdalenakirkjunni. . Ólafur Jón Magnússon og Kristín Rut Ragnarsdóttir annast barnastarfið. Söngur, biblíusögur, bænir, leikir og brúðuleikhús verður á dagskrá. Staðsetning: Flygelvägen 1, 224 72 Lund
Verið velkomin!
Kontaktupplýsingar. https://www.facebook.com/groups/1785699808359692 Sími: 076-100 41 03 / Netfang: olafurjon.magnusson@svenskakyrkan.se
Næsta samvera þar á eftir er áætluð…