Lundur – Malmö

Jólahelgistund á Þorláksmessu í Lundi 2018

Jólahelgistund í S:t Hans kirkju í Norra Fäladen í Lundi á Þorláksmessu sun. 23. des. kl. 13.00.

Hugleiðum boðskap jólahátíðar í tali og tónum á helgistund með allri fjölskyldunni.

Íslenski kórinn í Lundi syngur undir stjórn Yvonne Carlström.

Anna Stefánsdóttir og Birna Guðleifsdóttir leika á píanó.

Hildur Ylfa og Katrín Una Jónsdætur leika á víólur.

Prestur er Ágúst Einarsson.

Verið velkomin!

 

Kirkjuskóli og fjölskyldusamvera er að jafnaði hálfsmánaðarlega.

Það er íslenskt barnastarf, fjölskyldusamvera og kirkjuskóli, annan hvern sunnudag og hefst sun. 21 jan. 2018 í  Petersgården í Lundi og er í umsjá Maríu Gunnlaugsdóttur s. 0723135555 og netfang: Maria.g.gunn@gmail.com  Hún auglýsir nánar á póstlista starfsins og á facebook síðu Íslendinga á svæðinu.

Linkur á staðsetningu Petersgården: (sem er á Trollebergsvägen 43, 227 31 Lund

https://www.google.se/maps/place/Petersg%C3%A5rden+%2F+Sankt+Peters+

klosters+f%C3%B6rsamling/@55.7024061,13.1760567,15z/data=!4m5!3m4!

1s0x0:0x666f81e927b89c01!8m2!3d55.7024061!4d13.1760567

Jólahelgistund á Þorláksmessu í Lundi

”Helgistund á Þorláksmessu”, árlegur viðburður í Skt Hans kirkju í Norra Fäladen.  Hún er haldin í samvinnu við Íslenska kórinn í Lundi. Nánar auglýst síðar.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *