Íslenska kirkjustarfið hefur ekki staðið fyrir reglulegu helgihaldi í Stokkhólmi síðustu misseri, en stefnt er að því að koma á barna- og fjölskyldustarfi.
Áhugasamir um kirkjustarf í Stokkhólmi eru beðnir um að hafa samband við Ágúst Einarsson prest í síma 0702863969 eða senda orðsendingu á netfangið kirkjan@telia.com