Stokkhólmur

Kirkjuskóli og fjölskyldusamverustundir voru í Olaus Petri Kyrkan á Armfeltsgatan 3, Stockholm nokkra laugardaga á vormisseri 2016 með söng, fræðslu, leik, ásamt brúðuleikhúsi og góðri samveru yngri sem eldri.  Hressing, kaffi og spjall eftir helgistundina. Stefnt er að sambærilegum stundum haustið 2016. Nánar auglýst á facebook-hópnum Íslendingar í Stokkhólmi.

Umsjón hafa Sólveig og Dögg í samvinnu við stjórn Íslendingafélagsins.

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *