Barnastarf og samkirkjuleg guðsþjónusta um helgina

Barna- og fjölskyldusamvera sem verður í safnaðarheimili V-Frölundakirkju laugardaginn 23. okt. kl. 11.00

Söngur, fræðsla, leikur, brúðuleikhús og góð samvera yngri sem eldri. Börn ásamt foreldrum innilega velkomin. Hressing, kaffi og spjall. 

Gengið inn að neðanverðu, skiltið „barn och ungdom“ vísar á innganginn.  

Verið velkomin!

Fjölþjóðleg guðsþjónusta verðurí Þýsku kirkjunni (Norra Hamngatan 16, 411 14 Göteborg)sunnudaginn 24. okt. kl. 11.00.Erlendir söfnuðir í Gb sameinast um guðsþjónustu einu sinni á ári. Íslenska kirkjustarfið tekur þátt og m. a. syngur Íslenski kórinn í Gautaborg undir stjórn Lisu Fröberg. Kirkjukaffið er einnig með íslensku ívafi því Birna kemur með nýbakaðar kleinur að venju. Verið velkomin!

Vetrarstarfið í Västra Frölunda kirkju í Gautaborg.

Hér er yfirlit starfseminnar framundan:

Barnasamverur og guðsþjónustur í Gautaborg:

Lau. 13. nóv. Barnastarf kl. 11.

Lau. 27. nóv. Barnastarf kl. 11.

Sun. 28. nóv. Aðventuhátíð kl. 14.

Jóladag 25. des. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.

Þrettándinn 6. jan. 2022     Jólaball

Íslenski kórinn í Gautaborgæfir alla mánudaga kl. 18.30 í safnaðarheimili V-Frölundakirkju. Áhugasamir hafi samband við Kristínu Pálsdóttur s.0702300676.

Bestu kveðjur, Ágúst

Ágúst Einarsson er prestur Íslensku kirkjunnar í Svíþjóð (ÍKS).  Verið velkomin að hafa samband við prestinn í síma: 070 286 39 69. 

Þetta bréf er sent á netfangaskrá ÍKS í Gautaborg. Vinsamlega látið vita um breytingar á búsetu og netföngum á kirkjan@telia.com

Starfsmiðstöð: Västra Frölunda kyrka, Frölunda Kyrkogata 2, 42147 V Frölunda.

Heimasíða: www.kirkjan.se

Íslensk guðsþjónusta, kaffisamvera og skiptibókamarkaður í Gautaborg

Verið velkomin ííslenska guðsþjónustu í Gautaborg

sem verður í Västra Frölunda kirkju sunnudaginn 17. okt. kl. 14.00.  

Íslenski kórinn í Gautaborg syngur. Orgel og kórstjórnannastLisa Fröberg. Altarisganga. Prestur er Ágúst Einarsson. 

Kaffisamvera, kaffi og spjall eftir guðsþjónustu í safnaðarheimili.

Skiptibókamarkaður fyrir íslenskar barna- og fullorðinsbækur kl. 15.30 

Nokkur eftirspurn hefur verið eftir að skapa aðstöðu fyrir skiptibókamarkað og við sláum til eftir guðsþjónustu og kirkjukaffi sunnudaginn 17. okt.

Verið velkomin að koma til að skipta bókum, gefa og miðla kl. 15.30 til 16.00 í safnaðarheimili Västra Frölunda.

Vetrarstarfið í Västra Frölunda kirkju í Gautaborg.

Hér er yfirlit starfseminnar framundan:

Barnasamverur og guðsþjónustur í Gautaborg:

Sun. 17. okt. Guðsþjónusta kl. 14. Í Västra Frölunda kirkju.

                      Skiptibókamarkaður fyrir íslenskar barna- og fullorðinsbækur 

kl. 15.30 í safnaðarheimilinu.

Lau. 23. okt. Barnastarf kl. 11.

Sun. 24. okt. Samkirkjuleg gþj. með erlendum söfnuðum í Þýsku kirkjunni kl. 11.

Lau. 13. nóv. Barnastarf kl. 11.

Lau. 27. nóv. Barnastarf kl. 11.

Sun. 28. nóv. Aðventuhátíð kl. 14.

Jóladag 25. des. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.

Þrettándinn 6. jan. 2022     Jólaball

Íslenski kórinn í Gautaborgæfir alla mánudaga kl. 18.30 í safnaðarheimili V-Frölundakirkju. Áhugasamir hafi samband við Kristínu Pálsdóttur s.0702300676.

Bestu kveðjur, Ágúst

Barnastarf m.m., m.a. skiptibókamarkaður

Kæru vinir

Barna- og fjölskyldusamvera sem verður í safnaðarheimili V-Frölundakirkju laugardaginn 9. okt. kl. 11.00

Söngur, fræðsla, leikur, brúðuleikhús og góð samvera yngri sem eldri. Börn ásamt foreldrum innilega velkomin. Hressing, kaffi og spjall. 

Gengið inn að neðanverðu, skiltið „barn och ungdom“ vísar á innganginn.  

Verið velkomin!

Vetrarstarfið í Västra Frölunda kirkju í Gautaborg.

Hér er yfirlit starfseminnar framundan:

Barnasamverur, guðsþjónustur og fermingarstarf:

Lau. 9. okt. Barnastarf kl. 11. Barna- og fjölskyldusamvera á neðri hæð safnaðarheimilis.

Sun. 17. okt. Guðsþjónusta kl. 14. Í Västra Frölunda kirkju.

                      Skiptibókamarkaður fyrir íslenskar barna- og fullorðinsbækur 

kl. 15.30 í safnaðarheimilinu. Nánar auglýst síðar.

Lau. 23. okt. Barnastarf kl. 11.

Sun. 24. okt. Samkirkjuleg gþj. með erlendum söfnuðum í Þýsku kirkjunni kl. 11.

Lau. 13. nóv. Barnastarf kl. 11.

Lau. 27. nóv. Barnastarf kl. 11.

Sun. 28. nóv. Aðventuhátíð kl. 14.

Íslenski kórinn í Gautaborg syngur og börn syngja íslensk jólalög.

Jóladag 25. des. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.

Þrettándinn 6. jan. 2022     Jólaball

Íslenski kórinn í Gautaborg æfir alla mánudaga kl. 18.30 í safnaðarheimili V-Frölundakirkju. Áhugasamir hafi samband við Kristínu Pálsdóttur s.0702300676.

Bestu kveðjur, Ágúst

Ágúst Einarsson er prestur Íslensku kirkjunnar í Svíþjóð (ÍKS).  Verið velkomin að hafa samband við prestinn í síma: 070 286 39 69. 

Þetta bréf er sent á netfangaskrá ÍKS í Gautaborg. Vinsamlega látið vita um breytingar á búsetu og netföngum á kirkjan@telia.com

Starfsmiðstöð: Västra Frölunda kyrka, Frölunda Kyrkogata 2, 42147 V Frölunda.

Heimasíða: www.kirkjan.se