Hátíðarguðsþjónusta verður annan dag jóla í Gautaborg

Íslensk jólaguðsþjónusta verður þri. 26. des. kl. 14 í Västra Frölunda kirkju. Íslenski kórinn í Gautaborg leiðir söng. Herbjörn Þórðarson syngur einsöng. Orgelleik annnast Lisa Fröberg. Jólatónlist verður leikin á orgel frá kl. 13.45. Kirkjukaffi. Verið velkomin!

Jólaskemmtun barnanna verður á þrettándanum lau. 6. jan. kl. 14.

Nánar auglýst síðar.

Spaka hornið:

”Þegar einhver er of þreyttur til að gefa þér bros, gefðu þá eitt af þínum.” Ók

”Að geta fundið gleði í gleði annarra; það er leyndardómur hamingjunnar.” Georges Bernanos

”Andartakið eigum við öll jafnt.” Markús Árelíus (121-180 e. Kr.)

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *