Útgáfa ljóðabókar og vorsöngur í City miðv 9 mars kl. 18 og 19.30

Sæl verið þið

Vil vekja athygli á tveimur atburðum sem eiga sér stað sama dag hér í Gautaborg og þar sem Íslendingar koma við sögu:

Miðvikudaginn 9 mars kl. 18.00 verður útgáfuhátíð ljóðabókar Kristínar Bjarnadóttur (1948-2021):  

Den sinnesfriska flickan“ 

Hátíðin fer fram í Lagerhuset, Heurlins plats 1B

Sjá nánar: https://goteborgslitteraturhus.se/event/bokslapp-kristin-bjarnadottir/

Facebook-atburður: https://www.facebook.com/events/455952972931968

Miðvikudaginn 9 mars kl. 19.30 verður ”Vorsöngur í City” í Dómkirkjunni í Gautaborg.

Íslenski kórinn í Gautaborg tekur þátt. Sungið fyrir friði á jörð og samstöðu með fólkinu í Úkraínu.

Sjá nánar:  https://www.svenskakyrkan.se/gbgdomkyrko/nyheter/varsang-i-cityfor-ukraina

Bestu kveðjur, Ágúst

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *