Kæru vinir
Þegar samkomubann ríkir vegna smithættu verðum við að finna nýjar leiðir til að njóta aðventunnar.
Við höfum kjörið tækifæri til að njóta þess mikla úrvals af íslensku efni sem streymt var frá kirkjum á Íslandi á fyrsta sunnudegi í aðventu.
Við höfum kjörið tækifæri til að njóta þess mikla úrvals af íslensku efni sem streymt var frá kirkjum á Íslandi á fyrsta sunnudegi í aðventu. Hér er vefslóð inn á heimasíðu Þjóðkirkjunnar og þar er að finna glugga sem sýnir okkur og leyfir okkur að njóta aðventuhátíða í yfir 50 kirkjum um land allt:
https://kirkjan.is/frettir/frett/2020/11/30/Streymt-a-adventu/
Athugið að gluggarnir inn til kirknanna eru fyrir neðan fréttatextann!
Njótið vel!
Pössum upp á hvert annað og gætum að náunganum.
Með kærleikskveðju,
Prestur og sóknarnefnd íslensku kirkjunnar í Svíþjóð.
Ágúst Einarsson er prestur Íslensku kirkjunnar í Svíþjóð (ÍKS). Verið velkomin að hafa samband við prestinn í síma: 070 286 39 69.
Þetta bréf er sent á netfangaskrá ÍKS í Gautaborg. Vinsamlega látið vita um breytingar á búsetu og netföngum á kirkjan@telia.com
Starfsmiðstöð: Västra Frölunda kyrka, Frölunda Kyrkogata 2, 42147 V Frölunda.
Heimasíða: www.kirkjan.se