Hátíðarguðsþjónusta á jóladag kl. 14 í Gautaborg

Hátíðarguðsþjónusta verður í V. Frölundakirkju á jóladag 25. des. kl. 14.00.

Hátíðartón jólanna. Íslenski kórinn í Gautaborg leiðir söng.

Orgelleik annast Maria Lindqvist-Renman.

Elísabet Einarsdóttir syngur einsöng

Kirkjukaffi.

Prestur Ágúst Einarsson.

Annað framundan:

Jólaskemmtun barnanna í safnaðarheimili V-Frölundakirkju.

Jólaballið verður á þrettándanum 6. jan. kl. 14.

Dansað í kringum jólatréð, íslensku jólalögin sungin og hressir jólasveinar koma í heimsókn.

Pálínuboð – þátttakendur koma með veitingar á sameiginlegt borð.

Kaffi og safi á staðnum.

Með ósk um ánægjulegan jólaundirbúning.

Bestu kveðjur,  Ágúst

Viðtalstími prests á skrifstofu mán., þri., og fim. kl. 10 til 12 og eftir samkomulagi. Sími 070 286 39 69. www.kirkjan.se

Þetta bréf er sent á netfangaskrá ÍKS í Gautaborg. Vinsamlega látið vita um breytingar á búsetu og netföngum.

Starfsmiðstöð: Västra Frölunda kyrka, Frölunda Kyrkogata 2, 42147 V Frölunda.

 

Posted in Óflokkað | Leave a comment

Aðventuhátíð sun 2 des kl. 14 í Gautaborg

Sæl öll!

Aðventuhátíð verður sunnudaginn 2 desember kl. 14.00 í Västra Frölundakirkju í Gautaborg.

Íslenski kórinn í Gautaborg syngur. Orgel og kórstjórn Lisa Fröberg. Einsöngur og trompetleikur; Herbjörn Þórðarson og Erik Mattisson. Barnakórinn syngur. Berglind Ragnarsdóttir og Guðbjörg Guðnadóttir syngja einsöng. Ingvar og Júlíus flytja tónlist.

Hugleiðingu flytur Helga Soffía Konráðsdóttir prófastur.

Prestur er Ágúst Einarsson.

Kirkjukaffi eftir guðsþjónustu þar sem Helga Soffía flytur ávarp og svarar fyrirspurnum.

Verið velkomin!

Jólatónleikar Íslenska kórsins verða í Västra Frölunda kirkju fimmtudaginn 6. desember kl. 18.30. Íslenski kórinn í Gautaborg syngur undir stjórn Lisu Fröberg. Barnakórinn í Gautaborg syngur nokkur lög. Jólastemmning, piparkökur og glögg. Aðgangseyrir 100.- Frítt fyrir börn og nema.

 

Julsång í City í Dómkirkjunni

Íslenski kórinn í Gautaborg tekur þátt og syngur miðvikudaginn 19. des. kl. 17.30.  Ath. nauðsynlegt að mæta tímanlega til að fá sæti.

 

Kirkjustarfið framundan:

Þri. 25 des.                Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta. Kl. 14

Elísabet Einarsdóttir syngur einsöng

Sun. 6 jan 2019        Jólaball kl. 14

Bestu kveðjur,  Ágúst

Viðtalstími prests á skrifstofu mán., þri., og fim. kl. 10 til 12 og eftir samkomulagi. Sími 070 286 39 69. www.kirkjan.se

Þetta bréf er sent á netfangaskrá ÍKS í Gautaborg. Vinsamlega látið vita um breytingar á búsetu og netföngum til kirkjan@telia.com

Starfsmiðstöð: Västra Frölunda kyrka, Frölunda Kyrkogata 2, 42147 V Frölunda.

 

 

Posted in Óflokkað | Leave a comment

Íslensk barnasamvera lau. 24. nóv kl. 11 í V Frölunda.

Kirkjuskóli og fjölskyldusamvera verður í safnaðarheimili V-Frölundakirkju laugardaginn 24. nóvember kl. 11.00. 

Söngur, fræðsla, leikur, brúðuleikhús og góð samvera yngri sem eldri.  Börn ásamt foreldrum innilega velkomin. Hressing, kaffi og spjall.  Börnin fá bók og mynd til að líma inn í hvert skipti sem komið er.

Gengið inn að neðanverðu, skiltið „barn och ungdom“ vísar á innganginn.

Verið velkomin!

Kirkjustarfið framundan:

Sun. 2 des.     Aðventuhátíð kl. 14. Íslenski kórinn í Gautaborg syngur, íslenski barnakórinn syngur, Herbjörn Þórðarsson syngur einsöng, Ingar og Júlli syngja og fjölbreytt aðventudagskrá.   Helga Soffía Konráðsdóttir prófatur flytur hugvekju. Nánar auglýst síðar.

Þri. 25 des.               Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta. Kl. 14

Elísabet Einarsdóttir syngur einsöng

Sun. 6 jan 2019        Jólaball kl. 14

Bestu kveðjur,  Ágúst

Viðtalstími prests á skrifstofu mán., þri., og fim. kl. 10 til 12 og eftir samkomulagi. Sími 070 286 39 69. www.kirkjan.se

Þetta bréf er sent á netfangaskrá ÍKS í Gautaborg. Vinsamlega látið vita um breytingar á búsetu og netföngum til kirkjan@telia.com

Starfsmiðstöð: Västra Frölunda kyrka, Frölunda Kyrkogata 2, 42147 V Frölunda.

Posted in Óflokkað | Leave a comment

Barnasamvera og guðsþjónusta 10 og 11 nóv

Sæl öll

Kirkjuskóli og fjölskyldusamvera verður í safnaðarheimili V-Frölundakirkju laugardaginn 10. nóvember kl. 11.00. 

Söngur, fræðsla, leikur, brúðuleikhús og góð samvera yngri sem eldri.  Börn ásamt foreldrum innilega velkomin. Hressing, kaffi og spjall.  Börnin fá bók og mynd til að líma inn í hvert skipti sem komið er.

Gengið inn að neðanverðu, skiltið „barn och ungdom“ vísar á innganginn.

Verið velkomin!

Íslensk guðsþjónusta verður í Västra Frölundakirkju

sunnudaginn 11. nóvember kl. 14.00.

Íslenski kórinn í Gautaborg syngur. Orgel og kórstjórn Lisa Fröberg. Prestur er Ágúst Einarsson. Barnastund, smábarnahorn. Kirkjukaffi eftir guðsþjónustu. Verið velkomin!

 

Kirkjustarfið framundan:

Lau. 24 nóv.              Kirkjuskóli kl. 11

Sun. 2 des.                Aðventuhátíð kl. 14. Kórsöngur, einsöngur og fjölbreytt aðventudagskrá.

Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir prófastur kemur í heimsókn

Þri. 25 des.                Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta. Kl. 14

Elísabet Einarsdóttir syngur einsöng.

Sun. 6 jan 2019        Jólaball kl. 14

 

Spaka hornið

Listin að vera gift eða vera í sambandi.

Gott hjónaband/samband kemur ekki að sjálfu sér.

Það krefst mótunar, aðhlynningar, ræktar og umhyggju.

Þar skipta smáatriðin mestu …

að haldast í hendur.

að muna á segja „ég elska þig“ minnst einu sinni á dag.

að fara aldrei að sofa reið eða ósátt.

að hafa sameinginlegt gildismat og markmið.

Hjónaband/samband er að standa saman og mæta því sem að höndum ber,

Það er að varðveita trúna, vonina og kærleikann

og mynda keðju kærleika og umhyggju um fjölskyldu og vini.

Það er að vera örlát á hrós og uppörvun

og fús á að tjá þakklæti og sýna hugulsemi.

Það er að kunna að fyrirgefa og gleyma

og stuðla að því að hvort um sig geti vaxið og þroskast.

 

Bestu kveðjur,  Ágúst

Viðtalstími prests á skrifstofu mán., þri., og fim. kl. 10 til 12 og eftir samkomulagi. Sími 070 286 39 69. www.kirkjan.se

Þetta bréf er sent á netfangaskrá ÍKS í Gautaborg. Vinsamlega látið vita um breytingar á búsetu og netföngum til kirkjan@telia.com

Starfsmiðstöð: Västra Frölunda kyrka, Frölunda Kyrkogata 2, 42147 V Frölunda.

 

Posted in Óflokkað | Leave a comment

Barnastarf á lau og samkirkjuleg gþj á sun

Kirkjuskóli og fjölskyldusamvera verður í safnaðarheimili V-Frölundakirkju laugardaginn 20. október kl. 11.00. 

Söngur, fræðsla, leikur, brúðuleikhús og góð samvera yngri sem eldri.  Börn ásamt foreldrum innilega velkomin. Hressing, kaffi og spjall.  Börnin fá bók og mynd til að líma inn í hvert skipti sem komið er.

Gengið inn að neðanverðu, skiltið „barn och ungdom“ vísar á innganginn.

Verið velkomin!

 Samkirkjulega guðsþjónusta í Þýsku kirkjunni (Norra Hamngatan 16, 411 14 Göteborg) sun. 21. okt. kl. 11.00. Erlendir söfnuðir sameinast um guðsþjónustu einu sinni á ári. Íslenska kirkjustarfið tekur þátt og m. a. syngja Ingvar og Júlíus. Kirkjukaffið einnig með íslensku ívafi því Birna kemur með nýbakaðar kleinur að venju. Verið velkomin!

 

Kirkjustarfið framundan:

Lau. 10 nóv.              Kirkjuskóli kl. 11

Sun. 11 nóv.              Guðsþjónusta kl. 14

Lau. 24 nóv.              Kirkjuskóli kl. 11

Sun. 2 des.                Aðventuhátíð kl. 14

Þri. 25 des.                Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta. Kl. 14

Sun. 6 jan 2019        Jólaball kl. 14

 

Spaka hornið

 

# „Þú er hygginn ef þú trúir aðeins helmingi þess sem þú heyrir, en vitur þegar þú veist hvorum helmingnum skal trúa.“  Ók. höf.

# „Það er furðulegt hve mikið við þurfum að vita áður en okkur verður ljóst hve lítið við vitum.“ Ók. höf.

# „Viska er sá hæfileiki, að geta skoðað málið frá fleiri hliðum.“  Verner von Heidenstam, sænskur rithöfundur.

# „Það er miklu auðveldara að hafa vit fyrir öðrum en sjálfum sér.“ La Rochefocault, franskur heimspekingur.

 

Bestu kveðjur,  Ágúst

Viðtalstími prests á skrifstofu mán., þri., og fim. kl. 10 til 12 og eftir samkomulagi. Sími 070 286 39 69. www.kirkjan.se

Þetta bréf er sent á netfangaskrá ÍKS í Gautaborg. Vinsamlega látið vita um breytingar á búsetu og netföngum til kirkjan@telia.com

Starfsmiðstöð: Västra Frölunda kyrka, Frölunda Kyrkogata 2, 42147 V Frölunda.

 

 

Posted in Óflokkað | Leave a comment

Barnastarf lau. 6 okt. kl. 11.00 í Gautaborg

Kirkjuskóli og fjölskyldusamvera verður í safnaðarheimili V-Frölundakirkju laugardaginn 6. október kl. 11.00. 

Söngur, fræðsla, leikur, brúðuleikhús og góð samvera yngri sem eldri.  Börn ásamt foreldrum innilega velkomin. Hressing, kaffi og spjall.  Börnin fá bók og mynd til að líma inn í hvert skipti sem komið er.

Gengið inn að neðanverðu, skiltið „barn och ungdom“ vísar á innganginn.

Verið velkomin!

Kirkjustarfið framundan:

12 til 14 okt.                Fermingarmót á Ah stiftgard

Lau. 20 okt.                 Kirkjuskóli

Sun. 21 okt.                 Guðsþjónusta erl safnaða kl. 11 í þýsku kirkjunni

Lau. 10 nóv.                Kirkjuskóli

Sun. 11 nóv.                Guðsþjónusta

Lau. 24 nóv.               Kirkjuskóli

Sun. 2 des. Aðventuhátíð

Þri. 25 des. Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta.

Sun. 6 jan 2019 Jólaball kl. 14

 

Bestu kveðjur,  Ágúst

Viðtalstími prests á skrifstofu mán., þri., og fim. kl. 10 til 12 og eftir samkomulagi. Sími 070 286 39 69. www.kirkjan.se

Þetta bréf er sent á netfangaskrá ÍKS í Gautaborg. Vinsamlega látið vita um breytingar á búsetu og netföngum til kirkjan@telia.com

 

Posted in Óflokkað | Leave a comment

Íslensk guðsþjónusta á sunnudag 30/9 í Gautaborg

Íslensk guðsþjónusta verður í Västra Frölundakirkju sunnudaginn 30. september kl. 14.00.

Íslenski kórinn í Gautaborg syngur. Orgel og kórstjórn Lisa Fröberg. Elísabet Einarsdóttir syngur einsöng. Prestur er Ágúst Einarsson. Barnastund, smábarnahorn. Kirkjukaffi eftir guðsþjónustu. Verið velkomin!

 Kirkjustarfið framundan:

Lau. 6 okt.                  Kirkjuskóli barnanna

12 til 14 okt.                Fermingarmót á Ah stiftgard

Lau. 20 okt.                 Kirkjuskóli

Sun. 21 okt.                 Guðsþjónusta erl safnaða kl. 11 í þýsku kirkjunni

Lau. 10 nóv.                Kirkjuskóli

Sun. 11 nóv.                Guðsþjónusta

Lau. 24 nóv.               Kirkjuskóli

Sun. 2 des. Aðventuhátíð

Þri. 25 des. Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta

Sun. 6 jan 2019 Jólaball kl. 14

Bestu kveðjur,  Ágúst

Viðtalstími prests á skrifstofu mán., þri., og fim. kl. 10 til 12 og eftir samkomulagi. Sími 070 286 39 69. www.kirkjan.se

Þetta bréf er sent á netfangaskrá ÍKS í Gautaborg. Vinsamlega látið vita um breytingar á búsetu og netföngum til kirkjan@telia.com

Starfsmiðstöð: Västra Frölunda kyrka, Frölunda Kyrkogata 2, 42147 V Frölunda.

 

Posted in Óflokkað | Leave a comment

Barnasamvera í Gautaborg lau 22 sept. kl. 11

Kirkjuskóli og fjölskyldusamvera verður í safnaðarheimili V-Frölundakirkju laugardaginn 22. september kl. 11.00. 

Söngur, fræðsla, leikur, brúðuleikhús og góð samvera yngri sem eldri.  Börn ásamt foreldrum innilega velkomin. Hressing, kaffi og spjall.  Börnin fá bók og mynd til að líma inn í hvert skipti sem komið er.

Gengið inn að neðanverðu, skiltið „barn och ungdom“ vísar á innganginn.

Verið velkomin!

Fermingarfræðsla

Skráning í fermingarfræðslu vetrarins stendur yfir. Fermingarmótið er 12 til 14 október á ÅH stiftgård.  Sjá nánar á:  http://www.kirkjan.se/?page_id=127

Kirkjustarfið framundan:

Sun. 30 sept.               Guðsþjónusta, Íslenski kórinn í Gautaborg syngur undir stjórn Lisu Fröberg. Elísabet Einarsdóttir syngur einsöng.

Lau. 6 okt.                Kirkjuskóli

12 til 14 okt.               Fermingarmót á Ah stiftgard

Lau. 20 okt.                Kirkjuskóli

Sun. 21 okt.                Guðsþjónusta erl safnaða kl. 11 í þýsku kirkjunni

Lau. 10 nóv.               Kirkjuskóli

Sun. 11 nóv.               Guðsþjónusta

Lau. 24 nóv.               Kirkjuskóli

Sun. 2 des.Aðventuhátíð

Þri. 25 des.Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta

Sun. 6 jan 2019 Jólaball kl. 14

 

Bestu kveðjur,  Ágúst

Viðtalstími prests á skrifstofu mán., þri., og fim. kl. 10 til 12 og eftir samkomulagi. Sími 070 286 39 69. www.kirkjan.se

Þetta bréf er sent á netfangaskrá ÍKS í Gautaborg. Vinsamlega látið vita um breytingar á búsetu og netföngum til kirkjan@telia.com

Starfsmiðstöð: Västra Frölunda kyrka, Frölunda Kyrkogata 2, 42147 V Frölunda.

Posted in Óflokkað | Leave a comment

Íslenskur kirkjuskóli í Gautaborg og starfið framundan

Sæl öll.

Nú er safnaðarstarfið að hefjast á nýju misseri og fyrst á dagskrá:

Kirkjuskóli og fjölskyldusamvera verður í safnaðarheimili V-Frölundakirkju laugardaginn 8. september kl. 11.00. 

Söngur, fræðsla, leikur, brúðuleikhús og góð samvera yngri sem eldri.  Börn ásamt foreldrum innilega velkomin. Hressing, kaffi og spjall.  Börnin fá bók og mynd til að líma inn í hvert skipti sem komið er.

Gengið inn að neðanverðu, skiltið „barn och ungdom“ vísar á innganginn.

Verið velkomin!

Fermingarfræðsla

Skráning í fermingarfræðslu vetrarins stendur yfir. Fermingarmótið er 12 til 14 október á ÅH stiftgård.  Skráningarfrestur er til 10 september. Sjá nánar á:  http://www.kirkjan.se/?page_id=127

 

Kirkjustarfið framundan:

Lau. 22 sept.               Kirkjuskóli

Sun. 30 sept.               Guðsþjónusta

Lau. 6 okt.                Kirkjuskóli

12 til 14 okt.               Fermingarmót á Ah stiftgard

Lau. 20 okt.                Kirkjuskóli

Sun. 21 okt.                Guðsþjónusta erl safnaða kl. 11 í þýsku kirkjunni

Lau. 10 nóv.               Kirkjuskóli

Sun. 11 nóv.               Guðsþjónusta

Lau. 24 nóv.               Kirkjuskóli

Sun. 2 des.Aðventuhátíð

Þri. 25 des.Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta

Sun. 6 jan 2019 Jólaball kl. 14

Posted in Óflokkað | Leave a comment

17. júní í Gautaborg

Þjóðhátíðardagurinn

  1. júní hátíðahöld í Gautaborg

Útihátíð verður sunnudaginn 17. júní kl. 14 (ath tímasetningu) á lóðinni við safnaðarheimili Västra Frölunda kirkju.

Þeir sem vilja geta tekið með sér nestiskörfu og aðstaða er til að grilla, við kyndum grillin.  Útlit er fyrir mjög gott veður.

Á dagskrá: Almennur söngur, Ingvar og Júlli spila og syngja, fjallkonan flytur ljóð, Christina ræðismaður flytur ávarp… og leikir og kátína í fögru umhverfi.

Sölubíll frá Grimsisverður á staðnum og selur íslenskan fisk, kjöt og sælgæti. Einnig er hægt að kaupa kryddlegið lambakjöt tilbúið beint á grillið! (… eða til að taka með heim og grilla). Val er um kótilettur, lærissneiðar eða lundir. Öruggast er að panta fyrirfram í síma 0733 28 94 61 eða á info@grimsis.sei síðasta lagi föst. 15/6.

Verið velkomin!

Posted in Óflokkað | Leave a comment