Barnastarf lau 15. okt. kl. 11 í Gautaborg

Sæl verið þið! 

Barna- og fjölskyldusamvera verður í safnaðarheimili V-Frölundakirkju laugardaginn 15. október kl. 11.00

Söngur, fræðsla, leikur, brúðuleikhús og góð samvera yngri sem eldri. Börn ásamt foreldrum innilega velkomin. Hressing, kaffi og spjall. 

Gengið inn að neðanverðu, skiltið „barn och ungdom“ vísar á innganginn.  

Verið velkomin!

Sameiginleg guðsþjónusta verður með öðrum erlendum söfnuðum í Gautaborg sunnudaginn 23 október í Þýsku kirkjunni (við Brunnsparken) kl. 11.00.  

Íslenski kórinn í Gautaborg syngur. Nánar auglýst síðar.

Íslenski kórinn í Gautaborg æfir alla mánudaga kl. 18.30 í safnaðarheimili V-Frölundakirkju. 

Áhugasamir hafi samband við Ingibjörg Gísladóttur s. 070 563 86 05.

Bestu kveðjur, Ágúst

Ágúst Einarsson er prestur Íslensku kirkjunnar í Svíþjóð (ÍKS).  Verið velkomin að hafa samband við prestinn í síma: 070 286 39 69. 

Þetta bréf er sent á netfangaskrá ÍKS í Gautaborg. Vinsamlega látið vita um breytingar á búsetu og netföngum á kirkjan@telia.com

Starfsmiðstöð: Västra Frölunda kyrka, Frölunda Kyrkogata 2, 42147 V Frölunda.

Heimasíða: www.kirkjan.se

Styrkir sem íslenska kirkjustarfið hefur notið hafa minnkað verulega. Þess vegna leitum við til ykkar sem njótið aðstöðu og þjónustu. 

Styrktarframlög eru vel þegin inn á söfnunarreikning íslenska kirkjustarfsins swishnúmer: 123 572 45 62. Margt lítið gerir eitt stórt.

Barnastarf laugardag 1. okt. kl. 11

Barna- og fjölskyldusamvera í safnaðarheimili V-Frölundakirkju laugardaginn 1. október kl. 11.00

Söngur, fræðsla, leikur, brúðuleikhús og góð samvera yngri sem eldri. Börn ásamt foreldrum innilega velkomin. Hressing, kaffi og spjall. 

Gengið inn að neðanverðu, skiltið „barn och ungdom“ vísar á innganginn.  

Verið velkomin!

Næsta guðsþjónusta verður sunnudaginn 23 október kl. 11 (ath tímasetningu) í Þýsku kirkjunni og verður sameiginleg með öðrum erlendum söfnuðum í Gautaborg. Nánar auglýst síðar.

Íslenski kórinn í Gautaborg æfir alla mánudaga kl. 18.30 í safnaðarheimili V-Frölundakirkju. 

Áhugasamir hafi samband við Ingibjörgu Gísladóttur s. 070 563 86 05.

Spaka hronið:

„Lífið er í raun einfalt. En við heimtum að gera það flókið.“  (Konfúsíus 551-479 f Kr.)

„Viss andstaða getur verið manni til mikillar hjálpar, flugdrekar lyfta sér móti vindinum, ekki með honum.“  (Ók)

„Hryggð, vonbrigði, mistök – lærðu af þeim og slepptu síðan.“ (Pam Brown 1924-2014)

Bestu kveðjur, Ágúst

Ágúst Einarsson er prestur Íslensku kirkjunnar í Svíþjóð (ÍKS).  Verið velkomin að hafa samband við prestinn í síma: 070 286 39 69. 

Þetta bréf er sent á netfangaskrá ÍKS í Gautaborg. Vinsamlega látið vita um breytingar á búsetu og netföngum á kirkjan@telia.com

Starfsmiðstöð: Västra Frölunda kyrka, Frölunda Kyrkogata 2, 42147 V Frölunda.

Heimasíða: www.kirkjan.se

Styrkir sem íslenska kirkjustarfið hefur notið hafa minnkað verulega. Þess vegna leitum við til ykkar sem njótið aðstöðu og þjónustu. Styrktarframlög eru vel þegin inn á söfnunarreikning íslenska kirkjustarfsins swishnúmer: 123 572 45 62. Margt lítið gerir eitt stórt.

Íslensk guðsþjónusta sun 25. sept kl.14 og fleira

Fyrsta guðsþjónusta haustmisseris í Gautaborg er um næstu helgi:

Íslensk guðsþjónusta í Västra Frölunda kirkjusunnudaginn 25. sept. kl. 14.00 

Íslenski kórinn í Gautaborg syngur undir stjórn Daniels Ralphssonar. Orgelleik annast Tómas Guðni Eggertsson. Prestur er Ágúst Einarsson. Kirkjukaffi eftir guðsþjónustu. Verið velkomin!

Minni einnig á bókaþingið í „Svenska mässan” í Gautaborg um helgina (fim. 22. sept til sun. 25. sept.) Íslenskir bókaútgefendur eru með sýningarbásinn C03.39. Rithöfundarnir Einar Kárason og Guðrún Eva Mínevudóttir taka þátt í umræðu og kynningu á bókum sínum á þinginu.

Barna- og fjölskyldusamvera í safnaðarheimili V-Frölundakirkju laugardaginn 1. október kl. 11.00

Nánar auglýst síðar.

Íslenski kórinn í Gautaborg æfir alla mánudaga kl. 18.30 í safnaðarheimili V-Frölundakirkju. 

Áhugasamir hafi samband við Ingibjörg Gísladóttur s. 070 563 86 05.

Spaka hornið:

„Hægðu ferðina og njóttu lífsins. Þú missir ekki aðeins af útsýninu ef þú ferð of hratt – þú missir líka tilfinninguna fyrir því hvert þú ert að fara og hvers vegna.“  Eddie Cantor, 1892-1964

„Lífið má aðeins skilja aftur á bak en því verður að lifa fram á við“ Sören Kierkegaard, 1813-1855

Bestu kveðjur, Ágúst

Ágúst Einarsson er prestur Íslensku kirkjunnar í Svíþjóð (ÍKS).  Verið velkomin að hafa samband við prestinn í síma: 070 286 39 69. 

Þetta bréf er sent á netfangaskrá ÍKS í Gautaborg. Vinsamlega látið vita um breytingar á búsetu og netföngum á kirkjan@telia.com

Starfsmiðstöð: Västra Frölunda kyrka, Frölunda Kyrkogata 2, 42147 V Frölunda.

Heimasíða: www.kirkjan.se

Styrkir sem íslenska kirkjustarfið hefur notið hafa minnkað verulega. Þess vegna leitum við til ykkar sem njótið aðstöðu og þjónustu. 

Styrktarframlög eru vel þegin inn á söfnunarreikning íslenska kirkjustarfsins swishnúmer: 123 572 45 62.

Margt lítið gerir eitt stórt.

Kirkjustarf hefst með barnasamveru lau. 17. sept. kl. 11

Sæl verið þið! 

Nú byrjum við haustdagskránna í safnaðarstarfinu næstkomandi laugardag.

Barna- og fjölskyldusamvera í safnaðarheimili V-Frölundakirkju laugardaginn 17. september kl. 11.00

Söngur, fræðsla, leikur, brúðuleikhús og góð samvera yngri sem eldri. Börn ásamt foreldrum innilega velkomin. Hressing, kaffi og spjall. 

Gengið inn að neðanverðu, skiltið „barn och ungdom“ vísar á innganginn.  

Verið velkomin!

Íslensk guðsþjónustí Västra Frölunda kirkju sunnudaginn 25. sept. kl. 14.00 

Íslenski kórinn í Gautaborg syngur. Nánar auglýst síðar.

Íslenski kórinn í Gautaborg æfir alla mánudaga kl. 18.30 í safnaðarheimili V-Frölundakirkju. Áhugasamir hafi samband við Ingibjörg Gísladóttur s. 070 563 86 05.

Bestu kveðjur, Ágúst

Fermingarfræðsla fer að hefjast

Fermingarfræðsla Íslensku kirkjunnar í Svíþjóð

Íslenska kirkjustarfið í Svíþjóð býður upp á fermingarfræðslu nú sem fyrr. Þátttakendur geta komið af öllu landinu. Við hittumst á fermingarmótum í byrjun og lok vetrar. Við bjóðum upp á fræðslusamverur þar sem mögulegt er. Við heyrumst í síma, skrifum tölvupóst og förum í guðsþjónustur nálægt heimilinu, íslenskar eða sænskar.

Skráning í fermingarfræðslu er til 10 september.  Áhugasamir eru beðnir að senda póst á kirkjan@telia.com til að fá fyllri upplýsingar og/eða fá skráningarblað sent til baka.

Fermingarmót í október

Fermingarundirbúningurinn hefst með fermingarmóti á Åh Stiftgård helgina 7.-9. okt. 2022.  Hópurinn hittist á brautarstöðinni í Gautaborg á föstudegi.  Við förum með rútu til Åh stiftgård sem er 70 km fyrir norðan Gautaborg. Komum aftur til Gautaborgar um hádegi á sunnudegi og þaðan taka allir lest eða rútu heim.

Á fermingarmótinu gefst tækifæri til að kynnast og byrja fræðsluna af krafti. Á mótinu samtvinnum við nám, leik og skemmtilega samveru. Þetta fermingarmót er í samvinnu íslenska kirkjustarfsins í Svíþjóð, Noregi og Danmörku. Við reiknum því með fjölmennu móti, 50 unglingum á fermingaraldri og síðan eru leiðtogar, kennarar og prestar sem hafa umsjón með dagskránni.

Fræðsla og kirkjusókn í vetur

Fræðslan heldur áfram eftir fermingarmótið með því að unglingarnir sækja guðsþjónustur í heimabyggð og skila verkefnum með tölvupósti. Fræðslufundir eru í tengslum við íslenskar guðsþjónustur. Einnig er boðið upp á símakennslutíma fyrir þá sem ekki komast í kennslustundir tengdar íslensku helgihaldi.

Fermingarmót í maí 2023

Að vori hittist hópurinn að nýju á sama stað, áætlað vormót er helgina 12 til 14. maí 2023.

Fermingardagar

Það er valfrjálst hvort fermingin fari fram í Svíþjóð eða á Íslandi. Fermingarguðsþjónustur eru yfirleitt í lok maí eða byrjun júní hér Svíþjóð.

Unglingarnir geta fengið leyfi til að fermast fyrr eða í kringum páska 2023 á Íslandi þó fermingarfræðslu sé ekki lokið hér hjá okkur, en skuldbinda sig þá til að koma á seinna fermingarmótið og ljúka kennsluprógramminu.

Skráning stendur yfir

Þeir sem vilja vera með í fermingarfræðslu í vetur þurfa að skrá sig sem fyrst. Vinsamlegast hafið samband á kirkjan@telia.com og biðjið um skráningarblað, einnig er velkomið að leita frekari upplýsinga hjá undirrituðum í síma 070 286 39 69.

Bestu kveðjur, Ágúst Einarsson, prestur Íslendinga í Svíþjóð.

17. júní hátíðahöld í Gautaborg

Þjóðhátíðardagurinn

17. júní hátíðahöld í Gautaborg

Útihátíð verður föstudaginn 17. júní kl. 17 (ath tímasetningu) á lóðinni við safnaðarheimili Västra Frölunda kirkju

Útlit er fyrir ágætis veður, hlýtt og þurrt veður og sól í hjörtum. Þeir sem vilja geta tekið með sér nestiskörfu og aðstaða er til að grilla, við kyndum grillin.

Á dagskrá: Félagar úr Íslenska kórnum í Gautaborg syngja og leiða almennan söngFjallkonan kemur uppábúin og flytur ljóð, Christina ræðismaður flytur ávarp. Gleði og kátína í fögru umhverfi.  

Sölubíll frá Grimsis verður á staðnum og selur íslenskan fisk, kjöt og sælgæti. 

Einnig er hægt að kaupa kryddlegið lambakjöt tilbúið beint á grillið! (… eða til að taka með heim og grilla). Gott er að panta fyrirfram í síma 0733 289461 eða á info@grimsis.se

Verið velkomin!

Hæ, hó og jibbí jei!

Þjóðhátíðarnefndin

P.S. Nú hafa styrkirnir sem íslenska kirkjustarfið hefur notið minnkað verulega. Þess vegna leitum við til ykkar sem njótið aðstöðunnar og þjónustunnar. Styrktarframlög eru vel þegin inn á söfnunarreikning íslenska kirkjustarfsins swishnúmer: 123 572 45 62. Margt lítið gerir eitt stórt.

Bestu kveðjur, Ágúst

Ágúst Einarsson er prestur Íslensku kirkjunnar í Svíþjóð (ÍKS).  Verið velkomin að hafa samband við prestinn í síma: 070 286 39 69. 

Þetta bréf er sent á netfangaskrá ÍKS í Gautaborg. Vinsamlega látið vita um breytingar á búsetu og netföngum á kirkjan@telia.com

Starfsmiðstöð: Västra Frölunda kyrka, Frölunda Kyrkogata 2, 42147 V Frölunda.

Vorhátíðarguðsþjónusta í Gautaborg

Sunnudaginn 15. maí verður Vorhátíðarguðsþjónusta í Västra Frölunda kirkju kl. 14.00.  Íslenski kórinn í Gautaborg syngur. Kórstjórn og einsöngur Daniel Ralphsson. Orgelleik annast Lisa Fröberg. Fermd verða: Hekla Katrín Kristensdóttir, Herdís Klara Björnsdóttir og Nökkvi Dagur Eyþórsson. Prestur er Ágúst Einarsson. 

Kirkjukaffi, kaffi og spjall eftir guðsþjónustu í safnaðarheimili, þar sem aðalfundur kirkjustarfsins verður einnig í framhaldi, venjuleg aðalfundarstörf.

Verið velkomin!

Í Västra Frölunda á 17 júní.

Föst. 17. júní kl. 17.00 Hátiðarsamvera útivið í fögru umhverfi við safnarheimilið.   Nánar auglýst síðar.

Bestu kveðjur, Ágúst

Ágúst Einarsson er prestur Íslensku kirkjunnar í Svíþjóð (ÍKS).  Verið velkomin að hafa samband við prestinn í síma: 070 286 39 69. 

Þetta bréf er sent á netfangaskrá ÍKS í Gautaborg. Vinsamlega látið vita um breytingar á búsetu og netföngum á kirkjan@telia.com

Starfsmiðstöð: Västra Frölunda kyrka, Frölunda Kyrkogata 2, 42147 V Frölunda.

Barnasamvera 7 maí kl. 11 í Gautaborg

Sæl verið þið! 

Barna- og fjölskyldusamvera í safnaðarheimili V-Frölundakirkju laugardaginn 7. maí kl. 11.00 (sú síðasta fyrir sumarhlé)

Söngur, fræðsla, leikur, brúðuleikhús og góð samvera yngri sem eldri. Börn ásamt foreldrum innilega velkomin. Hressing, kaffi og spjall. 

Gengið inn að neðanverðu, skiltið „barn och ungdom“ vísar á innganginn.  

Verið velkomin!

Vorstarfið framundan í Västra Frölunda kirkju í Gautaborg.

Sunnudaginn 15. maí verður vorhátíðarguðsþjónusta í Västra Frölunda kirkju kl. 14.00.  Íslenski kórinn í Gautaborg syngur. Kórstjórn og einsöngur Daniel Ralphsson. Orgelleik annast Lisa Fröberg. Fermd verða: Hekla Katrín Kristensdóttir, Herdís Klara Björnsdóttir og Nökkvi Dagur Eyþórsson. Prestur er Ágúst Einarsson. 

Kirkjukaffi, kaffi og spjall eftir guðsþjónustu í safnaðarheimili, þar sem aðalfundur kirkjustarfsins verður einnig í framhaldi.

Föst. 17. júní kl. 17 Hátiðarsamvera útivið í fögru umhverfi við safnarheimilið.  Nánar auglýst síðar.

Bestu kveðjur, Ágúst

Ágúst Einarsson er prestur Íslensku kirkjunnar í Svíþjóð (ÍKS).  Verið velkomin að hafa samband við prestinn í síma: 070 286 39 69. 

Gleðilegt sumar! Barnastarf lau. 23. apríl í Gautaborg.

Gleðilegt sumar! (Í dag er sumardagurinn fyrsti er haldinn hátíðlegur á Íslandi.)

Minni á:

Barna- og fjölskyldusamvera í safnaðarheimili V-Frölundakirkju laugardaginn 23. apríl kl. 11.00

Söngur, fræðsla, leikur, brúðuleikhús og góð samvera yngri sem eldri. Börn ásamt foreldrum innilega velkomin. Hressing, kaffi og spjall. 

Gengið inn að neðanverðu, skiltið „barn och ungdom“ vísar á innganginn.  

Verið velkomin!

Vek athygli á frétt og viðtali í Fréttablaðinu um íslenskt kirkjustarf í Svíþjóð:

https://www.frettabladid.is/lifid/skemmtilegur-thattur-i-starfi-kirkjunnar/

Vorstarfið framundan í Västra Frölunda kirkju í Gautaborg.

Föst. 29. apríl til sun. 1. maí Fermingarmót á ÅH-stiftgård.

Lau. 7. maí Barnastarf kl. 11.

Sun. 15. maí Guðsþjónusta í Västra Frölunda kirkju kl. 14. Ferming í guðsþjónustunni. 

Aðalfundur kirkjustarfsins eftir guðsþjónustu.

Föst. 17. júní kl. 17.00 Hátiðarsamvera útivið í fögru umhverfi við safnarheimilið.

                      Nánar auglýst síðar.

Bestu kveðjur, Ágúst

Ágúst Einarsson er prestur Íslensku kirkjunnar í Svíþjóð (ÍKS).  Verið velkomin að hafa samband við prestinn í síma: 070 286 39 69. 

Þetta bréf er sent á netfangaskrá ÍKS í Gautaborg. Vinsamlega látið vita um breytingar á búsetu og netföngum á kirkjan@telia.com

Starfsmiðstöð: Västra Frölunda kyrka, Frölunda Kyrkogata 2, 42147 V Frölunda.

Hátíðarguðsþjónusta annan páskadag

Verið velkomin í íslenska hátíðarguðsþjónustu í Västra Frölunda kirkju í Gautaborg, annan páskadag, mánudaginn 18. apríl kl. 14.00.  

Íslenski kórinn í Gautaborg syngur. Orgel og kórstjórn annast Lisa Fröberg. Herbjörn Þórðarson syngur einsöng. Barn borið til skírnar. Prestur er Ágúst Einarsson. 

Kirkjukaffi, kaffi og spjall eftir guðsþjónustu í safnaðarheimili.

Vorstarfið framundan í Västra Frölunda kirkju í Gautaborg.

Barnasamverur og guðsþjónustur í Gautaborg:

Lau. 23. apríl Barnastarf kl. 11.

Föst. 29. apríl til sun. 1. maí Fermingarmót á ÅH-stiftgård.

Lau. 7. maí Barnastarf kl. 11.

Sun. 15. maí Guðsþjónusta í Västra Frölunda kirkju kl. 14. Ferming í guðsþjónustunni. 

Aðalfundur kirkjustarfsins eftir guðsþjónustu.

Bestu kveðjur, Ágúst

Ágúst Einarsson er prestur Íslensku kirkjunnar í Svíþjóð (ÍKS).  Verið velkomin að hafa samband við prestinn í síma: 070 286 39 69.