Frestum því að hittast!

Sæl verið þið!

Ennþá vofir Kóvít-váin yfir okkur og því hefur sóknarnefndin ákveðið að fresta því að efna til helgihalds í Gautaborg fram í lok febrúar.

Við tökum stöðuna eftir mánuð en ráðgerum eftirfarandi, ef björtustu vonir rætast:

Vetrar- og vorstarfið 2022 í Västra Frölunda kirkju í Gautaborg.

Barnasamverur og guðsþjónustur í Gautaborg:

Lau. 26. febr. Barnastarf kl. 11.

Sun. 27. febr. Guðsþjónusta kl. 14. Í Västra Frölunda kirkju.

Lau. 12. mars Barnastarf kl. 11.

Lau. 26. mars Barnastarf kl. 11.

Sun. 27. mars Sameiginleg gþj. með Västra Frölunda söfnuði kl. 11.

Lau. 9. apríl Barnastarf kl. 11.

Lau. 23. apríl Barnastarf kl. 11.

Sun. 10. apríl Guðsþjónusta kl. 14. Í Västra Frölunda kirkju á pálmasunnudegi.

Sun. 15. maí Guðsþjónusta kl. 14. Í Västra Frölunda kirkju.

Bestu kveðjur, Ágúst

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *