Fermingarguðsþjónusta á hvítasunnudag 9 júní kl. 14

Hátíðarguðsþjónusta í V. Frölundakirkju í Gautaborg á hvítasunnudag 9 júní kl. 14. Íslenski kórinn í Gautaborg syngur. Orgelleik og kórstjórn annast Lisa Fröberg. Fermd verður Guðbjörg Jóna Guðnadóttir. Kirkjukaffi. Prestur sr. Ágúst Einarsson.

 Framundan:

Þjóðhátíðardagurinn 17 júní kl. 17.00Hátíðardagskrá, útihátíð, fjallkona, ávarp, kórsöngur og almennur söngur, grill, gleði og gaman! … á lóðinni fyrir framan safnaðarheimili V. Frölundakirkju.

Nánar auglýst í næstu viku.

 

Viðtalstími prests á skrifstofu mán., þri., og fim. kl. 10 til 12 og eftir samkomulagi. Sími 070 286 39 69. www.kirkjan.se

Þetta bréf er sent á netfangaskrá ÍKS í Gautaborg. Vinsamlega látið vita um breytingar á búsetu og netföngum á kirkjan@telia.com

Starfsmiðstöð: Västra Frölunda kyrka, Frölunda Kyrkogata 2, 42147 V Frölunda.

 

This entry was posted in Óflokkað. Bookmark the permalink.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *