Barnasamvera í Lundi

Íslenskur kirkjuskóli verður í Maria Magdalenakirkjunni laugardaginn 11 desember kl. 10.

Ólafur Jón Magnússon og Kristín Rut Ragnardóttir annast barnastarfið. Söngur, biblíusögur, bænir, leikir og brúðuleikhús verður á dagskrá. Núna verður kirkjuskóli í jólalegri kantinum! Við bjóðum upp á glögg, djús, kaffi og piparkökur og auðvitað skemmtilega samveru.

Staðsetning: Flygelvägen 1, 224 72 Lund

Kontaktupplýsingar. https://www.facebook.com/groups/1785699808359692

Sími: 076-100 41 03 / Netfang: olafurjon.magnusson@svenskakyrkan.se

Verið velkomin!

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *