Umsjónarfólk barnastarfsins ákveðið að fella niður barnasamverurnar í marsmánuði. Þannig að engin barnasamvera verður á morgun lau. 14. mars.
Þetta er vegna tilmæla um að minnka umgengni vegna smithættu og vegna þess að við sjáum fram á forföll hjá þeim sem venjulega sækja samverur barnastarfsins.
Að öllu óbreyttu er dagskrá kirkjustarfsins framundan þessi:
Sun. 22 mars Guðsþjónusta, sænsk-íslensk, sameiginleg með V Frölundasöfnuði kl. 11.00
Menningardagskrá í kirkjukaffi.
”De isländska släktsagorna“ Joakim Lilljegren, bibliotekarie och nordist, berättar om den nya översättningen och hur den skall presenteras i Göteborg.
Lau. 25 apríl Barnastarf
Sun. 26 apríl Guðsþjónusta kl. 14
8 til 10 maí Fermingarmót á Ah stiftgard
Sun. 24 maí Guðsþjónusta kl. 14
Bestu kveðjur, Ágúst
Viðtalstími prests á skrifstofu mán., þri., og fim. kl. 10 til 12 og eftir samkomulagi. Sími 070 286 39 69. www.kirkjan.se
Þetta bréf er sent á netfangaskrá ÍKS í Gautaborg. Vinsamlega látið vita um breytingar á búsetu og netföngum á kirkjan@telia.com
Starfsmiðstöð: Västra Frölunda kyrka, Frölunda Kyrkogata 2, 42147 V Frölunda.