Barnastarf í Gautaborg lau. 14. mars kl. 11.

Kæru vinir

Barnastarfið verður í safnaðarheimili V-Frölundakirkju laugardaginn 14. mars kl. 11.00. Söngur, fræðsla, leikur, brúðuleikhús og góð samvera yngri sem eldri. Börn ásamt foreldrum innilega velkomin. Hressing, kaffi og spjall. 

Gengið inn að neðanverðu, skiltið „barn och ungdom“ vísar á innganginn.  

Verið velkomin!

Bestu kveðjur, Ágúst

P.S.  Dagskrá kirkjustarfsins framundan

Sun. 22 mars Guðsþjónusta sameiginleg með V Frölundasöfnuði kl. 11.00

Menningardagskrá í kirkjukaffi. 

De isländska släktsagorna“ Joakim Lilljegren, bibliotekarie och nordist, berättar om den nya översättningen och hur den skall presenteras i Göteborg.

Lau. 28 mars Barnastarf

Lau. 25 apríl Barnastarf

Sun. 26 apríl Guðsþjónusta kl. 14

8 til 10 maí    Fermingarmót á Ah stiftgard

Sun. 24 maí  Guðsþjónusta kl. 14

Viðtalstími prests á skrifstofu mán., þri., og fim. kl. 10 til 12 og eftir samkomulagi. Sími 070 286 39 69. www.kirkjan.se

Þetta bréf er sent á netfangaskrá ÍKS í Gautaborg. Vinsamlega látið vita um breytingar á búsetu og netföngum á kirkjan@telia.com

Starfsmiðstöð: Västra Frölunda kyrka, Frölunda Kyrkogata 2, 42147 V Frölunda.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *