Gleðilega páskahátíð!

Kæru vinir

Gleðilega páskahátíð!

Sumartími, hækkandi sól og bjartari tímar framundan…

Enn um sinn þurfum við að passa upp á þær reglur sem samfélagið og við sjálf höfum sett okkur til að forðast smit. 

Höldum út þar til allt verður betra!

Sjónvarpsguðsþjónustu páskadags er að finna á:

https://www.ruv.is/sjonvarp/spila/paskadagsmessa/31695/9e8hfh

Hátíðarmessa í Dómkirkjunni á páskadag. Biskup Íslands séra Agnes M.Sigruðardóttir prédikar 

og séra Sveinn Valgeirsson og séra Elínborg Sturludóttir þjóna fyrir altari. 

Kammerkór Dómkirkjunnar syngur undirstjórn Kára Þormars dómorganista. 

Guðbjörg Hilmarsdóttir sópransöngkona syngur einsöng.

Páskarnir eru helsta hátíð kristinnamanna; upprisunni er fagnað eftir þrengingar og þjáningu föstudagsinslanga; 

altarið er aftur skrýtt og messan hefst því með inngöngu; páskaljósið er borið inn og það tendrað á altarinu.

Einnig viljum við benda á kirkjuvarpið, þar sem fjölbreytt íslenskt efni er í boði: 

Sjá: 

https://kirkjan.is/thjonusta/kirkjuvarpid/

Pössum upp á hvert annað og gætum að náunganum. 

Með kærleikskveðju,

Prestur og sóknarnefnd íslensku kirkjunnar í Svíþjóð.

Ágúst Einarsson er prestur Íslensku kirkjunnar í Svíþjóð (ÍKS).  Verið velkomin að hafa samband við prestinn í síma: 070 286 39 69. 

Þetta bréf er sent á netfangaskrá ÍKS í Gautaborg. Vinsamlega látið vita um breytingar á búsetu og netföngum á kirkjan@telia.com

Starfsmiðstöð: Västra Frölunda kyrka, Frölunda Kyrkogata 2, 42147 V Frölunda.

Heimasíða: www.kirkjan.se

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *