Sameiginleg guðsþjónusta íslenska kirkjustarfsins og V-Frölunda safnaðar verður sun. 26. mars kl. 11.00 (ath. tímasetninguna).
Íslenski kórinn í Gautaborg syngur undir stjórn Sigurðar Árna Jónssonar.
Ingvar og Júlíus syngja. Orgelleikur Per W. Ohls. Altarisganga. Prestar Ingrid Svensson og Ágúst Einarsson.
—Kirkjukaffi. Verið velkomin!
Athugið að aðfaranótt sunnudags breytum við yfir á sumartíma og klukkunni flýtt um 1 klst. Munum að breyta klukkum á sunnudagsmorgni!
Verið velkomin!
# Barnastarfið verður einnig laugardagana: 1 apríl // 22 apríl
# Íslenskar guðsþjónustur framundan:
Sun. 23 apríl kl. 14
Sun. 21 maí kl. 14. Ferming. Altarisganga.
Bestu kveðjur, Ágúst
Viðtalstími prests á skrifstofu mán., þri., og fim. kl. 10 til 12 og eftir samkomulagi. Sími 070 286 39 69. www.kirkjan.se
Þetta bréf er sent á netfangaskrá ÍKS í Gautaborg. Vinsamlega látið vita um breytingar á búsetu og netföngum.
Starfsmiðstöð: Västra Frölunda kyrka, Frölunda Kyrkogata 2, 42147 V Frölunda.